Hvað eru heilsustígar?
Æfingarkerfið Heilsustígar er einföld leið til að ná góðum árangri í lýðheilsu á Íslandi. Heilsustígar henta öllum sem vilja hreyfa sig og stunda reglulega líkamsrækt. Heilsustígar eru þeim að kostnaðarlausu sem vilja nota þá sér til heilsubótar.

Hugmyndafræði Heilsustíga ehf.
Fyrirtækið vinnur í samstarfi við sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki að uppsetningu heilsustíga í þágu notendanna og bættrar lýðheil- su, en það eru sveitarfélögin sem kosta uppsetningu og rekstur heilsustíganna í viðkomandi sveitarfélagi.