Heilsustígur í Laugadal í Reykjavík

Í Laugardalnum hefur Reykjavíkurborg sett upp heilustíg í samstarfi við Heilsustíga ehf, en sveitarfélagið er eigandi og rekstraraðili stígsins. Um er að ræða heilsustíg með samtals 15 æfingastöðvum og 10 æfingatækjum. Búið er að setja upp tvo af þremur áföngum og er stefnt að lokauppsetningu á 3. áfanga árið 2015. Heilsustígskiltin veita leiðbeiningar um notkun stígsins og mismunandi æfingar á hverri stöð. Í Laugadal á eftir að setja upp upphafs og endastöðvarskiltin.

Upphafsstöð Heilsustíga í Laugadalnum er fyrirhuguð við Laugadalslaugina, en einnig er gert ráð fyrir upphafsstöðvum í nágrenni við Langholtsskóla og á göngustíg við Ljósheima nærri Vogaskóla og Menntaskólanum við Sund. Aðal upphafsstöðin er við Laugadalslaugina og er uppröðun æfingarstöðvanna út frá þeirri stöð.

Kort í vinnslu!

Maps Marker Pro Logo Error: a valid license key is needed to display maps properly!
KML-LogoFullscreen-LogoQR-code-logoGeoJSON-LogoGeoRSS-LogoWikitude-Logo
Reykjavík smá hringur

loading map - please wait...

Track name: | Start: | Distance: km | Duration: | Ø Pace: /km | Elevation: +m -m (net: m)
Reykjavík smá hringur: 64.118926, -21.858050
Maps Marker Pro Logo Error: a valid license key is needed to display maps properly!

Myndbönd af heilsustígum